Last Updated on June 6, 2024 by Kittredge Cherry

Rainbow Stained Glass Window with Cross

An Icelandic version of the Rainbow Christ Prayer shows the many faces of the queer God. The Icelandic “Rainbow Prayer” is not a literal translation, but a free translation that incorporates God the Creator and the Holy Spirit in addition to Christ.

Regnbogabæn (frá Patrick Cheng og Kittredge Cherry)

Rainbow Christ Prayer by Patrick Cheng and Kittredge Cherry

Rainbow Christ, you embody all the colors of the world. Rainbows serve as bridges between different realms: heaven and earth, east and west, queer and non-queer. Inspire us to remember the values expressed in the rainbow flag of the lesbian, gay, bisexual, transgender and queer community.

Drottinn Guð, þú sem hefur skapað alla liti regnbogans og gerðir sáttmála við manneskjuna á dögum Nóa, við lofum þig, því að undursamleg eru þín verk. Við biðjum fyrir jörðinni og öllu hennar fólki. Við biðjum fyrir okkar eigin þjóð og landi. Við biðjum fyrir kirkju Krists um veröld víða og fyrir okkar eigin söfnuði. Í dag fögnum við sérstaklega öllu okkar hinsegin fólki og leggjum fjölbreytilegt litróf hvers annars í þínar hendur. Við minnumst þeirra okkar sem standa höllum fæti í heiminum vegna mismununar. Við greinum okkur öll í litum regnbogans, sem þína sköpun.

Red is for life, the root of spirit. Living and Self-Loving Christ, you are our Root. Free us from shame and grant us the grace of healthy pride so we can follow our own inner light. With the red stripe in the rainbow, we give thanks that God created us just the way we are.

Skapari, við þökkum þér fyrir rótarlitinn, sem tengir saman líkama og sál. Við lofum þig, rauða rótin okkar, sem nærir anda okkar, gefur öryggi og viðurkenningu og gerir okkur róttæk í baráttunni fyrir betra lífi.

 

Orange is for sexuality, the fire of spirit. Erotic Christ, you are our Fire, the Word made flesh. Free us from exploitation and grant us the grace of mutual relationships. With the orange stripe in the rainbow, kindle a fire of passion in us.

Kristur kærleikans, við þökkum þér fyrir appelsínugulu röndina í lífi okkar, vídd kynferðisins og ástríðunnar. Hjálpaðu okkur að nota þá vídd til að tengjast öðru fólki, dýrum og náttúru í ást og umhyggju. Frelsaðu okkur frá misbeitingu þessarar gjafar bæði af eigin hendi og annarra.

 

Yellow is for self-esteem, the core of spirit. Out Christ, you are our Core. Free us from closets of secrecy and give us the guts and grace to come out. With the yellow stripe in the rainbow, build our confidence.

Helgur andi, þú gula ljós vonarinnar. Opnaðu okkur gáttir til frelsis frá öllum þeim skápum sem við ströndum í. Sendu okkur skímu og kraft, þegar við óttumst að sýna okkar sönnu mynd.

 

Green is for love, the heart of spirit. Transgressive Outlaw Christ, you are our Heart, breaking rules out of love. In a world obsessed with purity, you touch the sick and eat with outcasts. Free us from conformity and grant us the grace of deviance. With the green stripe in the rainbow, fill our hearts with untamed compassion for all beings.

Lifandi grænsemd, við þökkum þér guðsgræna seiglu ástúðarinnar. Hún nærir allt, lætur ekkert stöðva sig og breiðir mosavæng sinn yfir svart hraungrýtið. Hjálpaðu okkur að brjóta girðingar fordóma, óhlýðnast hatursfullum boðum og bönnum og breiða út fagnaðarboðskap þinn.

 

Blue is for self-expression, the voice of spirit. Liberator Christ, you are our Voice, speaking out against all forms of oppression. Free us from apathy and grant us the grace of activism. With the blue stripe in the rainbow, motivate us to call for justice.

Kristur himinblámans, þú tjáðir þína eigin hugsun og lést ekki undan á móti þeim sem hæddu þig. Gefðu okkur orð, hugsun og anda, svo að menning minnihlutans megi sjást og heyrast. Hristu af okkur doða og geðleysi, þegar brotið er á fólki, láttu muna um okkur.

 

Violet is for vision, the wisdom of spirit. Interconnected Christ, you are our Wisdom, creating and sustaining the universe. Free us from isolation and grant us the grace of interdependence. With the violet stripe in the rainbow, connect us with others and with the whole creation.

Andi íhugunar og bænar, visku og krafts, þú umvefur okkur þínum fjólubláum faðmi. Þú tengir okkur öllu sem lifir og ýtir okkur í átt til sjálfbærni og umönnunar. Tengdu okkur hvert við annað og við alla sköpun þína.

 

Rainbow colors come together to make one light, the crown of universal consciousness. Hybrid and All-Encompassing Christ, you are our Crown, both human and divine. Free us from rigid categories and grant us the grace of interwoven identities. With the rainbow, lead us beyond black-and-white thinking to experience the whole spectrum of life.

Heilaga þrenning, þú ert ein og þrenn og verður ekki bundin á klafa tvíhyggju hins karllæga og kvenlæga. Við erum sköpuð í þinni mynd sem karlar, konur og kynsegin fólk, hvar sem við röðum okkur á róf hins bláa, bleika eða hvíta. Trans og cis er eitt í þér. Við sköpum hring í þessari kirkju og tökumst í hendur milli kirkna og trúarsamfélaga, yfir lönd og höf og um veröld víða. Við minnumst baráttu þeirra okkar sem eru intersex og trans fyrir sjálfsákvörðunarrétti yfir eigin líkama og frelsi til að finna sínar eigin leið innan kynferðis og kyngervis.

Rainbow Christ, you light up the world. You make rainbows as a promise to support all life on earth. In the rainbow space, we can see all the hidden connections between sexualities, genders and races. Like the rainbow, may we embody all the colors of the world! Amen.

Eilífðin er órofa hringur í þér. Við biðjum faðirvorið og gleðjumst yfir því að þú ert það sem þú ert og við erum þau sem við erum.
Faðir vor…

.
.
.
.
.
.

_________________________________________________________________
Rainbow Christ Prayer | Rugăciunea Isus Cristos Cununa Cerului
Icelandic: Translated by Sigríður Guðmarsdóttir, associate professor of practical theology at the University of Iceland. | Sigríður Guðmarsdóttir þýddi.

The Rainbow Christ Prayer is available in more than 25 languages at: https://qspirit.net/rainbow-christ-prayer-translated/

___
This post is part of the LGBTQ Calendar series by Kittredge Cherry. The series celebrates religious and spiritual holidays, events in LGBT and queer history, holy days, feast days, festivals, anniversaries, liturgical seasons and other occasions of special interest to lesbian, gay, bisexual, transgender and queer people of faith and our allies.

Copyright © Kittredge Cherry. All rights reserved.
Qspirit.net presents the Jesus in Love Blog on LGBTQ spirituality.

Kittredge Cherry
Follow
(Visited 61 times, 1 visits today)